föstudagur, 31. janúar 2014

Myndataka og það sem er framundan ...



Árið byrjar eitthvað hægt í blogginu hjá mér.
Ég veit ekki hvort það er veðrið eða hvað það er.

En núna er maður að vakna úr dvala og þá þýðir ekkert annað en að koma sér að verki.


Það er ýmislegt á döfinni.
Nokkrir fallegir stólar bíða mín í skúrnum.
Þar er líka voða fallegt sófaborð, sem ég er að hugsa um hvað eigi að gera við.
náttborð og fullt fleira...
þannig já, nóg eru verkefnin.

Það er líka á döfinni að fara að vera dugleg að taka skemmtilegar myndir.

Ég var einmitt að fletta gegnum myndaalbúm sem ég tók í sumar.
Systur mínar búa útí Danmörku og þegar ég heimsótti þær, þá tók ég fullt af myndum af Alexander litla frænda.

Hann er bara sjarmör :)
sjáið bara sjálf.













Flgist endilega með á næstunni...




Engin ummæli: