Skemmtileg sófaborð, úr endurnýtanlegu efni.
Það eru alltof margir í dag sem að fleygja dóti án þess að vita hversu mikinn fjársjóð það hefur í höndunum.
Ég fór á sorpu í dag og fékk því miður ekki að hirða úr góða hirðis gámnum, það er víst stranglega bannað, einsog tekið var til orða.
En mig sveið í hjartað yfir því hversu margir eru að fleygja dóti sem er vel nýtanlegt.
Ef þú lumar á slíkum dýrgrip í geymslunni þinni.
Ekki hika við að byðja mig um að aðstoða þig við að gera eitthvað nýtt úr honum já eða bara leyfa mér að
hirða það.
Ég þigg allt mögulegt meðal annars:
gamla tréstiga í öllum stærðum, gamla glugga og hurðar, allskyns við, gamlar glerflöskur, og vörubretti.
Bara allskyns dót og húsgögn.
En hvaða borð finnst ykkur fallegast???
ég set DIY(do it yourself) hugmynd hvernig skal útbúa borðið, sem fær meðst atkvæði.
NR 1 Gluggi og trékassar
þetta sófaborð finnst mér æðislegt. |
Stór gamall gluggi og tveir trékassar undir. |
smart og einfalt. |
NR 2 OG 3 sófa arm borð
NR 4 Gamlar töskur
Gamlar töskur eru einstaklega fallegar, og algjör snilldar laus að búa til l´itið sætt borð ur þeim. |
NR 5 OG 6 Gamlir gluggar
Gamall gluggi nýttur sem sofaborð, þessi lausn er bara frábær. |
Æðislega flott borð, gamall gluggi. |
NR 7 Bólstrað borð
Hér er DIY sófaborð, sem var bólstrað.
NR 8 Vörubretti
Vöruretti, hjól undir og glerplata ofaná. |
Sama hæer, nema búið að mála vörubrettið hvítt. Þetta kemur rosalega vel út. |
NR9 Lack borð
Hér eru gömul ikea lack borð bólstruð. |
1 ummæli:
Thank you for sharing picture (coffee table wooden pallet).
Thank you to the source of my photo clickable link: http://laclamartoise.blogspot.fr/2012/11/diy-table-basse-palette.html
La CLamartoise
Skrifa ummæli