miðvikudagur, 18. september 2013

Frönsk súkkulaðikaka


Ég hef bakað þessa dásamlegu súkkulaðiköku nokkrum sinnum. Hún er  fljótleg, bragðgóð og ótrúlega ljúffeng.
Hvernig væri að dekra við sjálfa þig í kvöld og búa til eina franska súkkulaðiköku, setja góða mynd á, kveikja á kertaljósum, kúra undir teppi og borða yndislega köku.....  Það er eitthvað sem ég ætla að gera.


I have baked this wonderful chocolate cake a few times, she is delicious, tasty and incredible good. How about spoiling yourself tonight and make one of this french chocolate cake, put on a good movie, turn on some candles, sit in the sofa with blanket and eat some cake..... that is something i am gonna do.







Uppskrift

100 gr 70% súkkulaði
100 gr nói sírius venjulegt suðusúkkulaði 
2 bollar sykur
200 gr Smjör
1 dl hveiti
1 matskeið vanillusykur
4 egg

aðferð

þeytið eggin og sykurinn saman, þar til það verður ljóst og létt.
bræðið smjör og súkkulaðið í potti, látið aðeins kólna.
helli síðan súkkulaðiblöndunni ofaní skálina með eggjunum og sykrinum og hrærið öllu vel saman.
því næst bætiði við hveitinu og vanillusykrinum.

Setjið í eitt stórt kringlótt mót og bakið við 180 gráður í 30 min.
berið fram með bræddu súkkulaði að eigin vali getur verið mars súkkulaði blandað við smá rjóma og brætt. eða bara suðusúkkulaði og rjómi.  hellið yfir kökuna, berið fram með rjóma eða vaniluís og jarðaberjum.

verði ykkur að góðu.



Recipe

200 gr butter
100 gr dark 70% chocolate
100 gr regular chocolate
2 cups sugar
1 dl flour
1 tablespoon vanilla sugar
4 eggs


melt the butter and chocolate together in a pot at low heat. put the eggs and butter in a bowl and mix together until light and fluffy. then pour the chocolate blend into the eggs and sugar and mix well. put 1 dl flour and the vanilla sugar in and stir well.

put the dough in a baking form and bake at 180 degrees for about 30 min 
you can melt some chocolate and cream together and pour over the cake. serve with vanilla ice cream and strawberries.

Enjoy.


Engin ummæli: