miðvikudagur, 9. október 2013

Trjágreinar-DIY


Það er margt sniðugt hægt að gera við hluti sem við höldum að sé bara drasl.

Eins og bara t.d greinar, sem finnast í náttúrunni, bæði stórar og smáar.
hægt er að nýta þær fyrir.

- heimilisilminn
- stórar greinar nýttar sem fataslá
-hilluberar
-herðatré
-lampafót
-jólatré
-punt
-skartgripahengi
-kertastjaki
-ljósakróna

hugmyndirnar eru endalausar.
uppáhaldið hjá mérr,er að nýta þær sem fataslá, herðatré, sem punt og fyrir armböndin.
Jólatréð kemur líka skemmtilega á óvart :)

Hvað finnst þér? 










-






















Engin ummæli: