sunnudagur, 10. nóvember 2013

Þrjár ólíkar skandinavískar íbúðir

 
 
Ekkert smá kuldalegt úti i dag.
rok, rigning og snjór til skiptis.
Manni langar bara ekkert út í þetta veður.
 
Eigum við ekki bara að skoða fallegar íbúðir í staðinn.
 
Skandinavískur stíl er í upáhaldi hjá mér, einsog þið kannski vitið.
Ég rakst á þessar fallegu en frekar ólíku íbúðir um daginn, og ákvað að deila þessari fegurð með ykkur hér í dag.
 
 
Litirnir eru flottir hér
svart, hvítt, grátt, brúnr
svo náttúrulegt, hrátt en eitthvað svo sjarmerandi.
 
púðarnir, myndirnar og allt svo fallega stíliserað.
 




 
 
 
Næsta íbúð er svolítið mikið öðruvísi.
hvítt og brúnn viðru með.
 
meira svona shabby chic/skandinavískur stíll.
rómantískt og flott.
 
þessi íbúð er mjög smart,
 
 

 
 



 
 
Síðasta íbúðin sem við skoðum í dag.
Þessi er lítil, en skemmtilega skipulögð.
 
Hér  er hugsað útí hvert einasta smáatriði.
Örlítill piparsveina fílingur hér.
 
Hvaða íbúð höfðar mest til þín?
 
 
 

 




Engin ummæli: