mánudagur, 4. nóvember 2013

Gömul sænsk mylla, breytt í heimili.


Þessi sænska mylla var byggð árið 1828.
Henni var síðan breytt í fallegt heimili

Heimilið verður þar að leyti mjög sérstakt, en mér finnst það koma skemmtilega á óvart.
Þegar ég sá mylluna að utan, þá bjóst ég ekki við að það lit svona út, að innan.

trjábitarnir í loftinu, gefa heimilinu mikinn sjarma.
skemmtilegar flísar á gólfum og múrsteinsveggirnir á baðherberginu gefa húsinu mikinn karakter.
Svefnherbergin eru efst uppi, þau eru einstaklega hugguleg að mínu mati.

Leyfum myndunum að njóta sín.



















Engin ummæli: