mánudagur, 4. nóvember 2013

jólaskreytingar.... eða hvað?



Er ég sú eina sem er farin að skoða sniðugar skreytingar fyrir jólin?

Það má alveg fara að skoða og fá hugmyndir ekki satt...

Það er svo rosalega gaman að hlúa aðeins að heimilinu.
 sérstaklega þegar vindurinn blæs úti og vetrarkuldinn fer á stjá.
Þá er alltaf notalegt að kveikja a kertum, og njóta heimilisins í fallegum vetrarbúning.

Fallegan krans á útifyrahurðina er ekki erfitt að útbúa.
Mér finnst þessi svoítið skemmtilegur.


Nú er bara um að gera að hoppa útí næstu föndurbúð.
fá sér svona fallega tréstafi og mála þá, og kveikja a kertaljósum.


fallegt.

tré bakki og fallegar jólakúlur.

Hreindýrin eru alltaf svo flott.


Gamlir skautar geta komið að góðu gagni.



Fleiri útidyrakransar.

Trjágreinar og könglar í vasa.
Sniðugt að spreyja eða mála þá smá hvíta.

Kósý.

Þetta kemur skemmtilega út.


Þegar gesti ber að garði.


Blómaskreyting

Flott að hafa þykka trjádrumba undir kertunum.

Svo fallegt, um að gera að setja falleg ljós fyrir utan, þau lýsa alveg skammdegið.

Kúra undir teppi í kuldanum.


Þessi varð að fylgja, ætli snjórinn komi bráðum.


heitt te og fallegar skreytingar.


Engin ummæli: