sunnudagur, 24. nóvember 2013

Rekaviður

 
 
Mér finnst svo gaman að reyna að nýta allskyns efni sem fólk telur vera rusl.
Núna nýlega fékk ég smá rekavið gefins.
 
Og fór þá að velta því fyrir mér hvernig ég gæti nýtt mér hann.
Hugmyndin er að gera kertastjaka úr honum.
 
En einnig rakst ég á fleiri skemmtilegar hugmyndir.
 
 
 Þarna er stór rekaviður notaður fyrir vegglampann.
kemur skemmtilega út.

rekaviður sem fataslá.
 
 
Hér er hann notaður sem kertastjaki.
Það skemmtilega við hann er líka hvernig hann er aldrei eins.
 
Flottur sem snagi.
 
Hilla.
 
 
 
Möguleikarnir eru endalausir.
Það er bara um að gera að láta hugmyndaflugið ráða.
 

Engin ummæli: