Eitt sinn bjó ég í gömlu húsi, þar sem var svona hlaðinn veggur í eldhúsinu.
Mér finnst þetta svo hlýlegt, og gefa skemmtilega stemmingu í herberginu.
Svona einsog húsið eigi sér ákveðna sögu....
Reyndar sé ég ekki svona veggi á mörgum heimilum í dag.
Þekkir þú einhvern sem er með svona vegg?
Það væri gaman að heyra frá þér...
Engin ummæli:
Skrifa ummæli