þriðjudagur, 17. desember 2013

Þriðjudags inspiration



Núna undanfarið hef ég ekki verið dugleg að blogga.
En þá er bara að bæta það upp og byrja með fastan lið.
Sem ég mun nefna þriðjudags inspiration.

Þá birti ég vel valdar myndir sem ég hef rekist á og veita mér innblástur og vonandi ykkur líka.

Njótið vel....


Svarta bandið með einhverskonar krókum á veitti mér innblástur hér.
Vr að hugsa um að hafa svoleiðis hjá skrifborðinu.
og hengja litla minnismiða á bandið.


 Hér sá ég spýtuna við hlið skrifborðsins,
Væri sniðugt að mála hana með segulmálningu og festa myndir á.


 quote, flott að prenta ut og setja í ramma.


Fallegt og látlaust












Hrátt og látlaust











Frekar flott hugmynd, að setja margar myndir saman í einn ramma.


Engin ummæli: