fimmtudagur, 2. janúar 2014

Baðherbergi inspiration



Það er alltaf gaman að fá smá inspiration.

oft þegar eg skoða myndir, og sé fallegt heimili þá er stundum bara einn hlutur sem mér finnst veita mér inspiration, eða einhver skreyting.
oft er það ekkert allt sem er á myndinni sem er flott.

skoðum nokkur baðherbergi

Kraninn hérna finnst mér rosa flottur.


flott hilla úr tré og vaskurinn er smart.


 hilla á baðkarið er sniðug hugmynd.


Þessi skápur er æði.
hann er gerður úr tvem gömlum kistum.
skápurinn er málaður grár að utan og innan og hillurnar svartar.
og síðan er gerð hurð úr gömlum spýtum.


 Það er eitthvað svo sjarmerandi við þetta baðherbergi.
skápurinn og tröppurnar....


Sjáiði hvað þetta er smart borð fyrir handklæði og fleira punt.
hver segir aðð handklæðin þurfa endilega að vera inní skáp.

Þar sem er lítið pláss er alltaf hægt að setja upp hillur.

Engin ummæli: