miðvikudagur, 1. janúar 2014

Ditte Isager


í dag langar mig til að kynna ykkur fyrir henni Ditte isager.
Ditte isager kemur frá Danmörku, hún er ljósmyndari og myndar ýmislegt, svo sem
mat, interior og fleira.

Myndirnar hennar eru stórkostlegar.
svo mikið líf í þeim. 

þær eru mjög fallegar fyrir augað....
og gaman að skoða

Kíkjum á nokkrar þeirra..














Engin ummæli: