Ákvað að skella í eitt Fimmtudags inspiration fyrir heimilið.
Þessar myndir hér fyrir neðan eru svo fallegar.
Það er mjög sniðugt að vera með albúm í tölvunni, og vista þar myndir sem þú rekst á.
Alltaf gaman að fletta í gegnum þær.
Það ýtir líka aðeins við manni.
Og verður oft til þess að maður fer af stað að breyta :)
svörtu kisturnar hérna eru æði.
Flottar í strákaherbergið.
Sjarmerandi vaskaskápur.
Gömul diskahilla, notuð undir smádót og punt.
Fallegt.
Þessi er bara gordjöss.
Kalkmálaður gamall skápur.
Þarna er verið að nota dökkt vax.
Til að fá gamalt look.
krúttað.
Gömul ausa, notuð sem kertastjaki.
Falleg þessi kommóða.
Skemmtileg litasamsetning og rendurnar á hliðinni.
töff hilla.
Sætur svona franskur stíll.
Þessi gamla dolla, finnst mér flott undir laukana.
flott að raða svona kertastjökum á bakka.
greinarnar í vasanum eru flottar, svona náttúrulegt.
skapurinn og ljosið líka.
Kósý svefnherbergi.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli