fimmtudagur, 6. febrúar 2014

Fjársjóðsleitin




Góðan daginn...

Ég lofaði að sýna ykkur hvað ég hef verið að finna í góða hirðinum og á fleiri stöðum.
og já það er ansi margt fallegt, sem ég hef rekist á og tekið með mér heim.

Það fyrsta sem ég ætla að sýna ykkur, er æðisleg eldgömul vigt.
Hana fékk ég bara um daginn í þeim góða.
Fyrir aðeins 1000 kr.

Hún nýtist líka svona svakalega vel sem ávaxtaskál, meðan ég er ekki að baka.

Finnst ykkur hún ekki flott?





En skoðum endilega fleiri...

















Engin ummæli: