laugardagur, 1. febrúar 2014

Stóla æði ...


Það hefur ekki farið framhjá neinum, að það sé algjört stóla æði í gangi.
Sérstaklega mikill áhugi er á gömlum pinnastólum ( einsog þeir kallast víst)

Ég hef mikið verið að gera þá upp.
Sérstaklega í hvítu og myntugrænu.

Yfirleitt á ég eitthvað af þeim til hjá mér á vinnustofunni.
Þannig ef þú ert í stólaleit, þá er um að gera að hafa samband við mig.

Núna bíða einmitt þrír svona stólar eftir nýjum eiganda.


Þeir sem hafa áhuga, mega hafa samband við mig í skilaboðum á Álfadís, eða á mailið mitt
agustajonas@hotmail.com



Hér er einn sem ég málaði á sínum tíma í myntugrænu.














Engin ummæli: