föstudagur, 14. mars 2014

HEIMILIÐ- Föstudags fílíngur



Föstudags fílingurinn í dag eru rússneskar perur.
þetta þótti nú ekkert voðalega fallegt fyrir stuttu síðan, en núna er þetta heitasta trendið.
allskyns litaðar snúrur, trékúlur eða málmskraut sett á snúrurnar.

Já það eru ýmsar útfærslur í gangi..

Það vildi svo skemmtilega til að ég fór í Glóey í Ármúla um daginn.
Og þar blasir við mér stórt borð með fullt af marglituðum snúrum, meira að segja munstruðum, og ýmsar trékúlur og málmskraut.
Þú getur bara föndrað eitthvað fallegt ljós, og keypt allt hráefnið hjá Glóey í það, mæli með að þið kíkið þangað!

Það getur líka verið mjög sniðugt að nota gamlar krukkur í svona verkefni, kemur skemmtilega út.
Glóey er með ýmsar útfærslur til sýnis í versluninni hjá sér.


Skoðum nokkrar útfærslur til að fá smá inspiration.

hérna eru einshverskonar kúlur notaðar til skraut á snúrunni, mjög töff.




Mörg ljós hangandi saman á tréplatta.


smart.





þessi eru flott.


Lampae úr krukkunum.


Sniðug hugmynd að nota krukkur, bara gert gat í lokið.


krukkur...

Kopar er mikið inn núna, kemur flott út á ljósinu.

marglitaðar snúrur og tréskraut.


1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Vá ég trúi ekki að ég hafi bara verið að uppgötva þessa dásamlegu síðu núna.... hlakka til að halda áfram að fylgjast með unaðinum.