sunnudagur, 9. mars 2014

Smart leðurhöldur



Núna í kvöld er ég búin að liggja á netinu í marga tíma, það er sko alveg ótrúlegt hvað maður getur gleymt sér. kannist þið við þetta?

Ég er alveg dolfallinn yfir svona leðurhöldur á skápa og skúffur.
og þetta er svo einfalt að gera.

Það þarf ekki endilega að kaupa dýrt leðurefni, heldur er hægt að nota gömul leðurbelti í staðinn.
En þeir sem vilja geta farið í Hvítlist uppá höfða, þar er mikið úrval af leðri.

En líklegast myndi ég nota gönul leðurbelti.
því ég er svo mikið fyrir að nýta hluti.

Já þessi hugmynd er mjög flott.
Eigum við að skoða mismunandi útfærslur.
Kíkjum á ....



hér er ábyggilega notað gamalt belti, frekar flott..



Brúnar leðurhöldur koma smart út á hvítu skúffunum.



Svartar á brúnum skápum.



Einsog þið sjáið eru möguleikarnir endalausir.



svart og hvítt alltaf sígilt.





Hægt að nota kopar litaðar skrúfur.








Sniðugt


Mjög flott



hér fær gömul ikea kommóða make over.



hægt að nota á hvaða skápa og skúffur sem er




Endalaust hægt að leika sér með þetta...

Hvaða höldur finnst þér fallegastar?


Engin ummæli: