Góðan daginn
þá er komið að Pásaksreytingum part 3...
FAinnst ykkur ekki frábært að fá svona margar hugmyndir fyrir páskana?
í dag ætlum við að kíkja á fjólublátt þema, mér finnst svo gaman að skoða svona páskaskreytingar sem eru ekki svona týpískar... þið vitið.
Allt gult ... og allir með eins skreytingar...
Það er svo gaman að leyfa hugmyndafluginu að njóta sín.
Kíkjum á myndirnar.
Þessi er bara æði, gæti verið sætur í barnaherbergið líka.
Einföld skreyting í vírkörfu..
Sjáið hvað eggin eru yndisleg.
En sniðug hugmynd, flott að nota svona gömul box.
Það eru fullt af allskyns boxum í góða hirðinum t.d
Æðisleg mynd, stensluð á viðarplötu...
Ekkert mál að skera út svona stensil. bara prenta út myndina og líma á þykkan pappír.
goðir hnífar fást t.d hjá Föndru kópavogi.
Flott að nota aðventukransinn um páskana..
mjög hátíðlegur og fallegur, með litlum eggjum sem skraut.
Mér finnst þessi skreyting svo smart....
Töff egg...
Krúttleg skreyting fyrir matarboðið...
Vonandi höfðuð þið gaman af að skoða þessar snilldarhugmyndir
sjáumst á morgun með Páskaskreytingar part 4
kveðja Álfadísin.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli