mánudagur, 14. apríl 2014

Verkefni - Franski spegilinn




Um daginn fékk ég þennan fallega spegil....
Mig langaði mjög mikið til að fríska aðeins uppá hann, og ákvað því að byrja á að pússa hann vel og grunna. Svo var málað yfir hann með hvítri kalkmálningu.

Hér að ofan sjáiði mynd af speglinum...
Alveg fallegur svona líka, en langaði til að gefa honum gamaldags franskt look
Sá hann alveg fyrir mér þannig..

Hér er ég búin að mála aðeins yfir hann með hvítum, það er svo góð þjónusta hjá sérefni að mín fékk bara lánað litakortið heim.... algjör lúxus...
Þeir eru líka með fleiri liti í versluninni og geta búið til þinn lit....


Hér sjáiði smá sneak peak....
spegilinn að taka á sig fallega mynd.
í dag byrjaði ég að pússa léttilega yfir hann, til að gefa honum skemmtilegan sjarma.

ohh hlakka svo til að sýna ykkur...
held hann verði æði....  

Hvernig líst þér á litinn?


kveðja Álfadísin.





Engin ummæli: