föstudagur, 18. apríl 2014

Verkefni - Franski spegilinn part 2




Ég keypti þennan fallega spegil um daginn, og langaði mjög mikið að gera hann svolítið rómó og franskan ....
Ég fór að skoða pinterest svolítið til að fá inspiration...
og varð mjög heilluð af hvítum og antiklegum grænbláum lit.
Ég sá hann líka alveg fyrir mér í tvem tónum, ekki alveg einlitaðan..

 Hér er hann....  fyir

 Her er ég búin að pússa hann, og mála tvær umferðir af hvítum...
svo sjáiði litakortið frá sérefni, nóg úr að velja...

Hér er hann búin að fá antiklitinn og allur að koma til... en mér fannst vanta þetta gamla look, og ákvað því að pússa vel yfir munstrið með grófum sandpappír en yfir rammann í kring með fínum...

Æði finnst ykku ekki..
verst að ég tók ekki myndir af öllu ferlinu.
þegar ég var búin að pússa yfir hann... þá vaxaði ég með glæru vaxi og svo með dökku, bara þar sem ég var búin að pússa.

Hér e rnærmynd...



Ég hef ákveðið að selja þennan...
og bíður hann voða stilltur á vinnustofunni eftir eiganda sínum :)
nánari upplýsingar eru á Álfadís síðunni minni á fb :)

Ef það eru einhverjar spurningar um aðferðina, þá er um að gera að spurja ég svara ::)

kær kveðja Álfadísin

Engin ummæli: