þriðjudagur, 4. febrúar 2014

Tilraunastarfsemi í eldhúsinu



Fáiði ekki stundum craving í Braiðstangir?
Sérstaklega þá pizza hut brauðstangirnar...

nammm þær eru svo góðar.

En stundum langar mig svo að geta gert þær bara sjálf í eldhúsinu heima.
þá kemur bara að tilraunastarfsemi.

Ég fann uppskrift af pizza hut eftirlíkingu..
og svona varð útkoman..


Deigið heppnaðist vel.
þær urðu crispy.

Ég ákvað að gera helming með kryddblöndunni í uppskriftinn, og blanda mina eigin á hinn helminginn.
oregano,paprika, chilli og smá cumin.
smá salt og pipar.

já útkoman varð bara fín


En olían sem ég notaði hentaði ekki alveg.
það er mælt með að nota olíu með smjör bragði.
ég átti hana bara ekki til.

Gaman væri að vita hvort einhver hafi reynslu af brauðstanga gerð, pizza hut style?

hlakka til að heyra frá ykkur...

Ég hendi svo inn uppskriftinni fljótlega...
þegar þær heppnast 110 %



hérna eru þær í forminu, tilbúnar að fara í ofninn.




Og tilbúnar, sjóðandi heitar.



Engin ummæli: