sunnudagur, 2. febrúar 2014

ský, stjörnur og tungl



Eigum við að skoða fleiri barnarherbergi...

Ský, stjörnur og tungl er skemmtilegt þema fyrir barnaherbergið.
sérstaklega fallegt, fyrir þau allra minnstu.



Látlaust og fallegt.
ský máluð á veggina.



Ský, stjörnur og tungl og nafnið á barninu, fyrir ofan vögguna.


Hér er aftur búið að mála eða veggfóðra skýin.


Mjög fallegt.



Þessi vagga er yndisleg.
Gæti verið skemmtilegt verkefni, fyrir handlaginn pabba.


Þessi ský hilla er frekar flott.


Aftur vaggan, hún er bara SVO flott.


Engin ummæli: