sunnudagur, 13. júlí 2014

Trékassar á tilboði...



Síðan Álfadís hefur tekið nokkrum breytingum, núna verða bara vörur sem eru til sölu á síðunni.
Við höldum áfram að gera upp húsgögn og seljum líka ýmislegt annað.

Bloggið fær líka nokkrar breytingar, þar sem ég blogga núna aðallega um það sem snýst að því sem ég er að selja og vinna að. T.d gef ég góð ráð varðandi að gera upp húsgögn, og sýni ykkur hvernig hægt er að nýta gamla hluti og breyta þeim :)

Einsog þið vitið líka flest, þá er ný síða komin í loftið sem heitir íslensk heimili, þið finnið hana á facebook. Þar verður margt skemmtilegt tengt íslenskum heimilum, bráðlega fer ég að taka viðtöl við íslenska hönnuði og sýni ykkur falleg heimili...

í dag langar mig að sýna ykkur hvað hægt er að gera úr gömlum trékössum...
núna um helgina eða fram á mánudag, eru svona kassar á 1000 kr hjá mér.
um að gera að nýta sér gott tilboð....

hér koma nokkrar sniðugar hugmyndir..



ég á nokkra kassa í ýmsum stærðum allir á 1000 kr fram á mánudag, sniðugt að bæsa þá til að fá eldra look, setja höldur á hliðarnar. bakkarnir sem eru lægri er hægt að nota sem bakka...



Mjög töff sem borð og hirsla undir blöðin.



 Kemur vel ut sem hirsla á vegginn inná baði...

 Flott hirsla fyrir tímaritin ...

hér fá handklæðin góðan stað...


5 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Sæl,

áttu ennþá hvítu hilluna sem er hjá kössunum ? og einhverja kassa ?

með kveðju, Vala

Unknown sagði...

Sæl
sá spurninguna þína ekki fyrr en núna, en já á nokkra kassa ;) vertu í sambandi ef þig vantar ennþá...
kveðja Álfadís

Nafnlaus sagði...

Sæl, hvað ertu að selja kassana á?

Kv. Ólöf Petra

Unknown sagði...

2000 kr stk.

Unknown sagði...

áttu einhverja af þessum kössum enn til sölu?